Perluvinir búa í Gnúpverjahreppi,
nema Jóhanna sem hefur flutt sig um set til Reykjavíkur.

Þau hafa starfað saman sem kvartett í 12 ár og komið fram við margvísleg tækifæri, innan sveitar sem utan.

Má þar nefna margskonar mannfagnaði, kirkjulegar athafnir og einnig hafa þau sungið fyrir ferðamenn innlenda sem erlenda.

Sumarið 2000 kom út geisladiskur með söng kvartettsins 19 lög 10 íslensk og 9 erlend öll sungin án undirleiks.

Diskurinn er nú eingöngu fáanlegur hjá Perluvinum og kostar aðeins kr. 2500 án sendingarkostnaðar.

Kvartettinn skipa:

Kristjana Gestsdóttir sópran,
Jóhanna Steinþórsdóttir alt
Gunnar Þór Jónsson tenór
og Sigurður Loftsson bassi
Þorbjörg Jóhannsdóttir er þjálfari kvartettsins.

Þú ert gestur númer

hits
FastCounter by bCentral

Þetta er gamla góða gestabókin

View My Guestbook
Skoðaðu gestabókina okkar

Sign My Guestbook
Skrifaðu í gestabókina okkar

ArtsDir.net - Arts Directory

 

 

Skrifaðu í gestabókina okkar - Skoðaðu gestabókina okkar -

Perluvinir- Gunnar Þór- Kristjana- Jóhanna- Sigurður- Þorbjörg- Diskurinn-

 

 

 

© Vefsíðugerð GÞJ 24. Nóv. 2001 - Póstur til vefstjóra