Gunnar Ţór
Jónsson býr á Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi hann er kvćntur Ingunni Sveinsdóttur
og eiga ţau fjögur börn.
Hann er bifvéla og vélvirkjameistari
og vann viđ uppsetningu og viđhald á vélbúnađi í virkjunum, sér nú um eftirlit og viđhald á Vetnisknúnum strćtisvögnum sem komu til landsins í lok september 2003.
Gunnar hefur lokiđ námskeiđi í gagnagrunnstengdri
vefsíđugerđ.
Gunnar stundađi nám í söng viđ
Tónlistarskóla Árnesinga og lauk brottfararprófi ţađan voriđ 2000.
Hann hefur sungiđ međ ýmsum kórum
međal annarra Kór Íslensku Óperunnar og Kór Óperusmiđjunnar auk fjölda kóra í hérađi.
Gunnar syngur oft í bađi
Náms og starfsferillNáms og starfsferill nánar
Netverslun
Póstur til Gunnars
Gunnar Ţór Jónsson - Forsíđa