Kvartettinn hefur gefið út geisladisk sem kom út í júlímánuði 2000.
Diskurinn sem hefur hlotið nafnið „Sólskin í bæinn“
er tileinkaður minningu Lofts S. Loftssonar
tónlistarmanns í Breiðanesi.

Gagnrýni Morgunblaðsins

Þessi lög eru á diskinum:

Hljóðdæmin eru ca. 30 sekúndur

Í kvöld þegar ysinn er úti.
Ef ég mætti yrkja.
Oft um ljúfar ljósar sumarnætur.
Nú sefur jörðin.
Við tvö og blómið
Þín hvíta mynd.
Litla kvæðið um litlu hjónin
Á Sprengisandi
Sofðu unga ástin mín
Undir bláum.
Blærinn í laufi
Þegar vorsins blær
Úr vísnabók Fríðu
Litla Stína
Er bjarkirnar kveða
Heiðarrósin
Við fjallavötnin
Rauði kyrtillinn
Mýs og menn

Perluvinir - Gunnar Þór - Kristjana - Jóhanna - Sigurður - Þorbjörg - Diskurinn -