Kristjana Gestsdóttir býr á Hraunteigi í Gnúpverjahreppi er gift Birgi Erni Birgissyni og eiga þau fjögur börn.

Hún starfar sem ritari hjá verkfræðistofu VSÓ Ráðgjöf við byggingu Kárahnjúkavirkjunar.

Kristjana hefur lokið 8. stigi í söng frá Tónlistarskóla Árnesinga auk þess sem hún hefur lokið 7. stigi frá Söngskólanum í Reykjavík.

Hún hefur sungið með Kór íslensku Óperunnar og mörgum öðrum kórum innanhéraðs og utan.

Póstur til Kiddu

 
Hraunteigur
Perluvinir - Gunnar Þór - Kristjana - Jóhanna - Sigurður - Þorbjörg - Diskurinn -